mánudagurinn 21. nóvember 2011

Dagur íslenskrar tungu

Þann 16.nóv sl á degi íslenskrar tungu komu nemendur og starfsmenn saman á sal skólans og brutu upp hefðbundna kennslu með upplestri, söng og spili. Þetta var mjög skemmtilegt og allir ánægðir með daginn.

Fleiri fréttir

Vefumsjón