mánudagurinn 20. nóvember 2017
Dagur íslenskrar tungu
Síðast liðinn fimmtudag, 16.nóvember er Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Nemendur og kennarar Súðavíkurskóla komu saman á sal skólans og þar var m.a. voru lesin ljóð og sögur og auðvitað sungið. Þessi viðburður er alltaf jafn skemmtilegur og alltaf gaman þegar allir taka þátt.