föstudagurinn 20. maí 2011
Fjórir fimm ára nemendur leikskóladeildar fóru í útskriftarferð til Bolungarvíkur og fóru m.a. á Náttúrugripasafnið. Það var mikil upplifun, ýmislegt skoðað og gert. Ferðin endaði með því að borða á veitingastaðnum Ömmu Habbý í Súðavík og allir voru hæst ánægðir.