Nemendur 8.-9. og 10. bekk fóru í fjallgöngu ásamt kennara sínum Jónu Ben. Gengið var á Sauratinda, þrátt fyrir þoku með köflum létu nemendur ekki deigan síga og sigruðu tindinn góða.
Skóladagatöl Námskrár Matseđlar Ýmislegt