fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

Frábćrt ţorrablót

þá er frábæru þorrablóti Súðavikurskóla lokið. Aldrei hafa fleiri gestir mætt á blótið sem tókst afskaplega vel í alla staði. Hver leiksigurinn af öðrum, kærar þakkir allir sem komu að þessu blóti, þið eigið heiður skilið.

skólastjóir

Fleiri fréttir

Vefumsjón