föstudagurinn 27. apríl 2012
Frí v/árshátíđar
Mánudaginn 30.apríl n.k. verður frí í skólanum í staðin fyrir laugardaginn sem árshátíðin var haldin. Þá er auðvitað frí þriðjudaginn 1.maí þannig að skólahald hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 2.maí n.k.
Vonandi nýta allir sér vel þetta frí framundan.