miðvikudagurinn 26. maí 2010

Gengið inn að Valagili

Ekkert lát er á dugnaði nemenda Súðavíkurskóla. Í dag 26. maí fóru allir nemendur skólans ásamt starfsfólki inn að Valagili í Álftafirði. Veðrið var yndislegt og gekk ferðin eins og í góðri sögu.

Fleiri fréttir

Vefumsjón