mánudagurinn 27. febrúar 2012
Í síðustu viku fengum við góða vini í heimsókn hingað í Súðavíkurskóla. Þetta voru skólastjórar og kennarar frá Finnlandi, Lettlandi og Noregi en þessir skólar ásamt okkar erum í Nord plus samstarfi.
Heimsóknin tókst vel í alla staði og voru gestirnir afar ánægðir með ferðina hingað.