ţriđjudagurinn 24. mars 2015

Glćsileg skíđaferđ

Við vorum að koma heim úr einkar vel heppnaðri skíðaferð í Tungudal.

Það var með ólíkindum hvað krakkarnir voru fljótir að ná tökum á skíðunum.

Ung sem eldri renndu sér frá 10 - 13 nánast sleitulaust - og sumir gleymdu meira að segja að borða nestisbitann sinn - fyrr en í rútuna var komið. Allir komu heim glaðir og hamingjusamir með daginn - eins og vera ber.

Fleiri fréttir

Vefumsjón