Í gær 12. maí kom hljómsveitin Reykjavík í heimsókn í Súðavíkurskóla og "rokkaði feitt" eins og nemendur sögðu. Þeir hvöttu nemendur til áframhaldandi tónlistariðkunnar og sögðu að aldrei væri of seint að byrja að læra á hljóðfæri. Það var dúndrandi stemming í salnum þennan morgun og mátti ekki á milli sjá hvort nemendur eða kennarar skemmtu sér betur.


Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón