föstudagurinn 23. mars 2007

Keppni í skólahreysti frestađ!

Keppni í skólahreysti sem sett var á fimmtudaginn 22. mars, hefur verið frestað fram á sunnudag kl. 13.00 og mun hún fara fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði.  Við óskum þess að sem flestir sjái sér fært að mæta og hvetja þá Kristján og Alex, þar sem þeir etja kappi við lið frá Bolungarvík, Ísafirði og Þingeyri.  Við vorum svo heppin að geta fengið tvær stúlkur frá Bolungarvík til að fylla upp í lið okkar og því hvetjum við þær að sjálfsögðu líka. Nánari upplýsingar um keppnina fást á http://www.icefitness.is/ 

Fleiri fréttir

Vefumsjón