föstudagurinn 11. september 2015
Kosning í nemendafélagiđ
Mánudaginn 7.sept sl, kusu nemendur Súðavíkurskóla nemendur í nemendafélagið sitt. Kosningar fóru fram á sal, eftir að frambjóðendur voru búnir að flytja sínar ræður. Niðurstöður kosninganna urðu eftirfarandi:
Formaður: Ragnar Berg Eiríksson
Varaform: Matthías Harold Scott
Gjaldkeri: Hinrik Smári Jónsson
Ritari : Ivana Yordanova Yordanova
Meðstj : Flóki Hrafn Harðarson
Varam : Gabríel Bjarkar Eiríksson
Við þökkum nemendum kærlega fyrir þátttökuna og óskum nýrri stjórn innilega til hamingju og von um gott gengi.