miđvikudagurinn 29. janúar 2014
Kynning á Glímu
Í gær fengum við skemmtilega heimsókn í skólann, þegar Margrét Rúnarsdóttir og Hákon Óli komu með glímukynningu. Íþróttatímar nemenda í 4.-10.bekkjar voru settir undir til að læra allt um þessa þjóðaríþrótt okkar. Allir vour hæst ánægðir með afraksturinn og sjáum við nú að verið er að glíma í öllum hornum:) Kærar þakkir Margrét og Hákon fyrir frábæra kynningu.