mánudagurinn 16. nóvember 2015
Leiksýningin Búkolla
Mánudaginn 9.nóv sl, fengum við Elvar Loga í heimsókn með sýninguna Búkollu.
Elvar Logi er nemendum skólans vel kunnugur þar sem við höfum verið þess aðnjótandi að fá sýningar hans hingað og alltaf hefur hann slegið í gegn. Þessi sýning var engin undantekning, allt gekk vel og mikil ánægja með hana.