fimmtudagurinn 6. febrúar 2014

Lífshlaupið 2014

Það fer eflaust ekki fram hjá neinum sem eru í Súðavík að Lífshlaupið 2014 er hafið. Nú má sjá kennara og nemendur út um allt í þorpinu í ýmsum uppákomum. Það er verið að ganga, hlaupa, renna sér og fleira. Þessar tvær vikur sem Lífshlaupið stendur yfir eru allir mjög duglegir að hreyfa sig alveg sérstaklega mikið, enda hafa krakkarnir unnið til verðlauna á hverju ári.

Fleiri fréttir

Vefumsjón