miðvikudagurinn 29. september 2010
Í dag 28. september tóku allir í Súðavíkurskóla þátt í norræna skólahlaupinu. Ýmist var gengið eða hlaupið og boðið var upp á 2km, 5km og 10km. Þá hjálpuðu elstu nemendur við að keyra nemendum leikskólans í kerrum þ.e. þeir sem þurftu á því að halda. Hlaupið tókst vel í alla staði.
Skólastjóri