fimmtudagurinn 13. mars 2014

Nótan 2014

Nú er tónlistarhátíðinni Nótan lokið. Nokkrir nemendur okkar úr tónlsitardeildinni tóku þátt og gekk ljómandi vel.

Eggert og Jóhanna tónlistarkennarar okkar fóru með krökkunum í Borgarnes ásamt nokkrum foreldrum. Allir skemmtu sér vel og gekk ferðin vel. Innilegar hamingju óskir með frábæran árangur:)

Fleiri fréttir

Vefumsjón