ţriđjudagurinn 24. október 2006

Ný heimasíđa Súđavíkurskóla

Jæja, þá er loksins komið að því að heimasíðan hefur verið uppfærð.  Hún hefur með þessu verið löguð aðeins betur að nútímanum bæði í útliti og hönnun.  Við vonumst til að sem flestir séu ánægðir með þetta nýja útlit og hvetjum ykkur til að láta ljós ykkar skína í gestabókinni. 
Með kveðju, 
kennarar Súðavíkurskóla

Fleiri fréttir

Vefumsjón