þriðjudagurinn 9. desember 2014

Óveður í aðsigi?

Veðurspár eru ekki hagstæðar fyrir næsta sólarhringinn - það gæti orðið hvínandi bylur í dag og á morgun. Skólinn verður opinn í fyrramálið (7:45), en foreldranna er að meta hvort fært sé að senda börnin í skólann, verði öskrandi bylur.
Við viljum alls ekki að teflt sé í neina tvísýnu. Gangi okkur vel.

 

Fleiri fréttir

Vefumsjón