miđvikudagurinn 6. apríl 2011

Palestínumenn í heimsókn

Tveir paletínskir menn á vegum Rauða krossins komu í heimsókn í skólann okkar í mars. Þeir eru sjúkraliðsmenn og vinna við að bjarga fólki í stríðshrjáðum löndum. En þeir eru líka listamenn og bregða sér í gervi trúða og kynna starf sitt á þann hátt. Þeir vöktu mikla kátínu hérna og allir skemmtu sér vel. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.

Fleiri fréttir

Vefumsjón