föstudagurinn 22. mars 2013
Páskafrí
Í dag 22.mars er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Skólahald hefst aftur þriðjudaginn 2.apríl n.k. samkvæmt stundatöflu. Ég óska öllum nemendum, starfsmönnum, foreldrum og öðrum þorpsbúum gleðilegra páska og vona að allir hafi það sem best yfir hátíðina.