fimmtudagurinn 16. mars 2017

Páskafrí

Páskafrí Súðavíkurskóla hefst mánudaginn 10.apríl n.k. almennt skólahald hefst aftur þrðjudaginn 18.apríl, samkvæmt stundaskrám, þetta á við um allar deildir, leik- grunn- og tónlistardeild.

 

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón