föstudagurinn 30. mars 2007
Þá er komið að páskafríi hjá nemendum, en kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 10. apríl samkvæmt stundaskrá. Það er ósk okkar að allir hafi það sem best yfir páskana og gæti sín á að borða ekki yfir sig af páskaeggjum.
Kv. kennarar og starfsfólk Súðavíkurskóla