mánudagurinn 4. desember 2006

Prófin hafin

Þá er komið að haustprófum hér í Súðavíkurskóla. Próftöfluna getið þið nálgast undir liðnum skrár hér til hliðar. Prófin eru að sumu leyti tekin í hefðbundnum kennslustundum en að öðru leyti á prófdögum.

Fleiri fréttir

Vefumsjón