fimmtudagurinn 31. maí 2012

Reykjanes heimsótt 2012

29.maí sl fóru allir nemendur Súðavíkurskóla ásamt kennurum inn í Reykjanes. Blíðskaparveður var og nýttu allir sér hina frábæru sundlaug á staðnum. Allir borðuðu saman hádegisverð á hótelinu og allir skemmtu sér hið besta. Kærar þakkir fyrir frábærar móttökur.

Fleiri fréttir

Vefumsjón