ţriđjudagurinn 14. nóvember 2006

Reyklaus bekkur

Nemendur 7.-8. bekkjar hafa nú undirritað samning þess efnis að þeir ætli sér að vera reyklausir út þetta skólaár og vonandi til frambúðar. Á alþjóðavísu heitir samkeppnin „Smokefree Class Competition", en nánari upplýsingar um keppnina má nálgast á www.lydheilsustod.is. Í ár munu yfir 20 Evrópuþjóðir taka þátt í keppninni. Glæsileg verðlaun í boði en meðal annars getur einn bekkur unnið utanlandsferð fyrir bekkinn næsta vor.

Fleiri fréttir

Vefumsjón