ţriđjudagurinn 1. febrúar 2011

Samćfing tónlistarnema

Í gær var samæfing tónlistarnemenda Súðavíkurskóla haldin á sal skólans. Þarna voru framkallaðir fallegir tónar bæði á píanó og gítar. Þá má geta þess að við höfum fengið góðan liðsauka í kennarahóp tónlistardeildarinnar, því Eggert Nieleson er byrjaður að kenna á gítar fyrir lengra komna sem og að halda utan um hljómsveitaræfingar nemenda á unglingastigi.

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón