þriðjudagurinn 24. apríl 2007
Samræmd lokapróf í 10. bekk
Nú eru samræmdu lokaprófin í 10. bekk u.þ.b. að fara að bresta á en þau verða sem hér segir:
Miðvikudagur 2. maí íslenska kl. 9:00-12:00
Fimmtudagur 3. maí enska kl. 9:00-12:00
Föstudagur 4. maí danska kl. 9:00-12:00
Mánudagur 7. maí samfélagsfræði kl. 9:00-12:00
Þriðjudagur 8. maí náttúrufræði kl. 9:00-12:00
Miðvikudagur 9. maí stærðfræði kl. 9:00-12:00
Nú dugar víst ekkert annað en að spýta í lófa og fara að gera sig kláran fyrir próf.
Skólaprófin hefjast síðan á næstu vikum en við auglýsum þau nánar þegar nær dregur.