föstudagurinn 20. maí 2011
Síđasti kennsludagur
Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sérstaklega nemendur í 10.bekk en þeir eru að útskrifast úr skólanum á næsta fimmtudag.