mánudagurinn 21. nóvember 2011
Skólahald í Súđavík 120 ára
Skólahald hófst árið 1891 í Súðavík í húsi sem kallaðist "Gamli skólinn" Friðrik Guðjónsson var fyrsti skólastjóri skólans og var það allt til ársins 1915.
Laugardaginn 19.nóv sl, var haldið upp á 120 ára skólahald í Súðavík á sal Súðavíkurskóla. Fjölmenni mættu í veisluna og var boðið upp á kaffi og veitingar ásamt því að nemendur sungu og spiluðu í tilefni dagsins.