miðvikudagurinn 25. febrúar 2009

Skólaskipið Dröfn

Fimmtudaginn 26. febrúar n.k. fara nemendur úr 9. og 10.bekk út á sjó með skólaskipinu Dröfn. Þar fá þeir að kynnast ýmsu er tengist sjómennsku. Nemendur eiga að mæta samkvæmt stundatöflu í skólann en fara síðan á Ísafjörð, en skipið lætur úr höfn kl. 9:00. Nemendur eiga að taka með sér hlýjan fatnað. Birgir húsvörður fer með þeim á sjóinn.

Skólastjóri

Fleiri fréttir

Vefumsjón