mánudagurinn 9. apríl 2007

Starfsdagur á mánudaginn

Næstkomandi mánudag, 12. mars, verður starfsdagur hér í skólanum sem gerir það að verkum að nemendur mæta ekki í skólann þann dag. Þeir eiga hins vegar að mæta galvaskir á þriðjudaginn kl. 08.10 eða samkvæmt stundaskrá.

Með kveðju, 
kennarar Súðavíkurskóla

Fleiri fréttir

Vefumsjón