sunnudagurinn 14. febrúar 2010

Ţegar Hólmfríđur kom í heimsókn

Hin frábæra fótlboltamær Hólmfríður Magnúsdóttir kom í heimsókn fyrir stuttu til Súðavíkur, í boði Geisla. Hún eyddi laugardeginum með bróðurparti allra barna í þorpinu á fótboltaæfingum. Það ríkti mikil gleði, áhugi og einbeiting á æfingunum en Halldór Jónbjörnsson þjálfari á allan heiðurinn af þessari heimsókn sem tókst vel í alla staði. Sjón er sögu ríkari en hér koma nokkrar myndir:)

Fleiri fréttir

Vefumsjón