miđvikudagurinn 11. febrúar 2015

Ţorrablót Súđavíkurskóla 2015

Hið árlega þorrablót skólans verður haldið föstudaginn 13. febrúar kl. 17:00 í íþróttasalnum. Nemendur hafa verið að undirbúa atriði af þessu tilefni með aðstoð bekkjarfulltrúa og foreldra. Njótum þess að setjast niður og eiga góða stund í skólanum, borða þorramatinn og syngja saman.

 

Allir hjartanlega velkomnir!

Starfsfólk og nemendur Súðavíkurskóla

Fleiri fréttir

Vefumsjón