ţriđjudagurinn 5. febrúar 2008

Ţorrablótiđ tókst vel

Þorrablót Súðavíkurskóla var afar vel sótt og tókst mjög vel í alla staði. Það var ýmislegt til skemmtunar m.a. voru foreldrar teknir í ýmsa leiki og uppákomur. Myndir af blótinu verða settar inn fljótlega.

Fleiri fréttir

Vefumsjón