ţriđjudagurinn 9. september 2014

Tónlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla verður í skólanum föstudaginn 19. sept. Hópurinn sem kemur kallar sig TríóPa og samanstendur af söngvurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran, Jóni Svavari Jósefssyni barítónsöngvara og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. 

Atriði úr Töfraflautu Mozarts eru á efnisskránni.

Fleiri fréttir

Vefumsjón