föstudagurinn 11. september 2015

Tónlist fyrir alla

Við fengum skemmtilega heimsókn frá þeim Kalla Olgeirss og Sigríði sem komu hingað á vegum ,,Tónlist fyrir alla,, Þau sungu og spiluðu nokkur lög úr hinum ýmsu söngleikjum. Þá fengu þau nemendur okkar til þess að búa til eitt lag sem fékk nafnið ,,Svarti folinn og bláa hauskúpan,, allir skemmtu sér konunglega og þökkum við þeim skötuhjúum kærlega fyrir komuna

Fleiri fréttir

Vefumsjón