miđvikudagurinn 30. ágúst 2017
Tónlistarmenn í heimsókn
Nú þegar styttist í Bláberjadaga í Súðavík, sem hefjast á föstudaginn n.k. koma margir tónlistarmenn til Súðavíkur. Við í Súðavíkurskóla erum svo heppin að hafa hann Eggert tónlistarmann innan okkar raða, en hann sem er aðalbláberið á hátíðinni, kemur oft með einhverja tónlistarmenn í heimsókn til okkar og við fáum sér tónleika í skólanum. Að þessu sinni var það Luke frá Main sem spilaði fyrir okkur og allir hæstánægðir með flutninginn, takk fyrir okkur:)