miđvikudagurinn 29. maí 2013

Vortónleikar

Vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir á sal skólans 24.maí sl.

Nemendur spiluðu hin hefðbundnu verk sem og frumsamið efni. Þá voru einnig sungin tvö frumsamin lög eftir hljómsveitina Boltinn. Þetta voru frábærir tónleikar og eiga nemendur og kennarar mikinn heiður skilinn.

Fleiri fréttir

Vefumsjón