fimmtudagurinn 13. maí 2010
Í gær 12. maí voru haldnir vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði. Einn nemandi flutti frumsamið lag á píanó og er undirritaður en með gæsahúð af hrifningu. Óska kennara og nemendum til hamingju með frábæra tónleika.
Skólastjóri