ţriđjudagurinn 3. september 2019

Leikrit í Edinborgarhúsinu

Á morgun miðvikudaginn 4.sept, ætlum við að bregða undir okkur betri fætinum og allir nemendur fá að fara á leiksýningar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

1.-6.bekkur ásamt 4ra og 5 ára nemendum úr leikskólanum, fara klukkan 9:30 á sýninguna Ómar orðabelgur og að henni lokinni komum við heim.

7.-10.bekkur fer síðan klukkan 12:30 úteftir á leiksýninguna ,,Velkomin heim,,. Ég vona að allir eigi eftir að hafa gaman að

 

Skólasjóri

mánudagurinn 12. ágúst 2019

Skólasetning Súđavíkurskóla 2019

Skólasetning Súðavíkurskóla verður haldin á sal skólans miðvikudaginn 21.ágúst nk. klukkan 16:00

Allir hjartanlega velkomnir

 

Skólastjóri

miđvikudagurinn 9. janúar 2019

Samrćmd könnunarpróf í 9.bekk

Samræmd könnunarpróf verða lögð fyrir nemendur í 9.bekk

Mánudaginn 11.mars Íslenska

Þriðjudaginn 12. mars Stærðfræði

Miðvikudaginn 13.mars  Enska

 

Athuga þarf að dagsetningar prófanna eru ekki eins á skóladagatalinu þar sem Menntamálastofnun breytti dagsetningum þeirra, eins og þær eru hér fyrir ofan.

 

Skólastjóri

 

Fleiri fréttir

Vefumsjón