Mögnuđ vatnsveita! - Sýning í Álftaveri
Nemendur 4. - 5. bekkjar hafa, ásamt kennara sínum, verið að rannsaka hina stórmerkilegu vatnsveitu Súðavíkur. Vatnsveitan er afar sérstæð vegna þess að neðanjarðar er stór berggangur (stærri en Kínamúrinn segja börnin) sem virkar eins og stífla og safnar vatni úr jarðlögum. Þessu hreina og góða vatni er síðan dælt upp í risastóran safntank sem grafinn er jörð. Nú þurfa Súðvíkingar ekki lengur súpa seyðið af fuglaskít og öðru verra sem gjarnan má finna í yfirborðsvatni.
...Meira