Árshátíđin 2018
Árshátíð Súðavíkurskóla sem vera átti 17.mars n.k verður haldin laugardaginn 14.apríl.
Vonandi kemur þetta ekki að sök.
Skólastjóri
Árshátíð Súðavíkurskóla sem vera átti 17.mars n.k verður haldin laugardaginn 14.apríl.
Vonandi kemur þetta ekki að sök.
Skólastjóri
Nemendur í 1.-4.bekk fengu bókargjöf frá Umerðarstofu þar sem þeir stóðu sig svo vel í jólagetraun stofnunarinnar. Að auki voru þessir nemendur dregnir út úr heildarpotti þeirra sem tóku þátt og unnu sér inn Pizzuveislu ásamt DVD mynd. Umsjónarkennari þeirra sló upp veislunni sl föstudag og var 0.bekk aðsjálfsögðu boðið að vera með. Allir ákaflega þakklátir og hamingjusamir með vinninginn.
Kæru nemendur, foreldrar og aðrir góðir
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Með kæru þakklæti fyrir allt á árinu sem er að líða.
Skólinn byrjar aftur miðvikudaginn 3.janúar klukkan 8:00
Starfsmenn Súðavíkurskóla