mánudagurinn 25. október 2010

Duglegir krakkar í handmennt

Nemendur í yngstu deild (0.-1.-2.-3.bekkur) Súðavíkurskóla við hannyrðir, mikill áhugi og dugnaður.

mánudagurinn 25. október 2010

Margt hćgt ađ gera í Stćrđfrćđi

Nemendur í 1.2. og 3.bekk skoða margvíslegar aðferðir til að læra stærðfræði, hérna er ein skemmtileg leið.

mánudagurinn 25. október 2010

Húsvörđurinn styđur okkur

Hann Biggi húsvörður í Súðavíkurskóla, styður við bakið á sínum konum. Í tilefni dagsins í dag mætti hann í rauðu ti að sýna samstððu - þúsund þakkir félagi:)

Fleiri fréttir

Vefumsjón