miđvikudagurinn 29. september 2010
fimmtudagurinn 16. september 2010
Kosiđ í nemendaráđ
Í morgun var kosið í nemendaráð Súðavíkurskóla, þeir sem gáfu kost á sér í embætti fluttu framboðsræður. En það eru einungis nemendur úr unglingadeildinni sem sitja í nemendaráði en allir nemendur skólans taka þátt í kosningunni. Að þessu sinni var Egill Bjarni Helgason kosinn formaður, Þórir Garibaldi Halldórsson varaformaður, Sigurgeir Garðarsson gjaldkeri, Elmar Atli Garðarsson ritari, Grétar Birgir Kristánsson og Fjóla Þórisdóttir meðstjórnendur. Við óskum öllum til hamingju með kosninguna og með von um gott gengi í vetur.
miđvikudagurinn 8. september 2010