fimmtudagurinn 13. maí 2010

Vortónleikar í Súđavíkurskóla

Í gær 12. maí voru haldnir vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði. Einn nemandi flutti frumsamið lag á píanó og er undirritaður en með gæsahúð af hrifningu. Óska kennara og nemendum til hamingju með frábæra tónleika.

Skólastjóri

Í gær 12. maí kom hljómsveitin Reykjavík í heimsókn í Súðavíkurskóla og "rokkaði feitt" eins og nemendur sögðu. Þeir hvöttu nemendur til áframhaldandi tónlistariðkunnar og sögðu að aldrei væri of seint að byrja að læra á hljóðfæri. Það var dúndrandi stemming í salnum þennan morgun og mátti ekki á milli sjá hvort nemendur eða kennarar skemmtu sér betur.


Skólastjóri

ţriđjudagurinn 4. maí 2010

Tilraunir í stćrđfrćđi

Nemendur í 2. bekk voru mjög áhugasamir við að finna lausnir í stærðfræðiverkefni sem þeir voru að vinna að.

Fleiri fréttir

Vefumsjón