ţriđjudagurinn 21. mars 2017

Súđavíkurskóli gegn misrétti

1 af 3

Í dag, þriðjudaginn 21.mars er alþjóðadagur ljóðsins, alþjóðadagur Downs heilkennis og alþjóðadagur gegn misrétti. Súðavíkurskóla eins og öllum öðrum skólum hér á landi, var boðið að vera með í Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti. Við þáðum boðið og fórum út á skólalóðina, hönd í hönd og reyndum að búa til, spíral:) Með þátttökunni erum við að stuðla að útrýmingu mismunar, hvort heldur sem hún er á grundvelli útlits, uppruna eða einhverju öðru. Burt með misrétti.

fimmtudagurinn 16. mars 2017

Páskafrí

Páskafrí Súðavíkurskóla hefst mánudaginn 10.apríl n.k. almennt skólahald hefst aftur þrðjudaginn 18.apríl, samkvæmt stundaskrám, þetta á við um allar deildir, leik- grunn- og tónlistardeild.

 

Skólastjóri

mánudagurinn 13. mars 2017

Árshátíđ Súđavíkurskóla

Árshátíð Súðavíkurskóla hefur verið frestað til laugardagsins 1.apríl n.k. Nánar auglýst síðar

Fleiri fréttir

Vefumsjón