Sólmyrkvinn skođađur
Allur skólinn lagði land undir fót í morgun og hélt 'niður' í Raggagarð að skoða sólmyrkvann. Veðrið lék við mannskapinn, sem búinn var sérhönnuðum gleraugum og ekki var skýjað til vandræða. Allt gekk þetta ljómandi vel og velflest barnanna voru áhugsöm um fyrirbærið, og spurðu margs, en önnur vildu frekar leika sér.
Allir sneru heim sáttir og glaðir eftir góða vettvangsferð.