miđvikudagurinn 25. febrúar 2015

Óveđur í ađsigi

Veðurspáin fyrir morgundaginn, fimmtud. 26. febrúar, er ekki glæsileg!

Við biðjum foreldra og forráðamenn að fylgjast vel með og vera á fréttavaktinni á síðunni okkar .

Sett verða inn skilaboð undir lok skóladags.

miđvikudagurinn 11. febrúar 2015

Ţorrablót Súđavíkurskóla 2015

Hið árlega þorrablót skólans verður haldið föstudaginn 13. febrúar kl. 17:00 í íþróttasalnum. Nemendur hafa verið að undirbúa atriði af þessu tilefni með aðstoð bekkjarfulltrúa og foreldra. Njótum þess að setjast niður og eiga góða stund í skólanum, borða þorramatinn og syngja saman.

 

Allir hjartanlega velkomnir!

Starfsfólk og nemendur Súðavíkurskóla

fimmtudagurinn 29. janúar 2015

Dćgradvöl međ nýju sniđi

Í febrúarbyrjun verða breytingar á Dægradvöl hjá Súðavíkurhreppi. 
Þár er helst til að taka að í boði verður aðstoð við heimanám ásamt því að vistunartími er aukinn.

Dægradvöl verður í boði alla virka daga frá 13:00 til 16:00, nema mánudaga frá 14:30 til 16:00

Eitt gjald verður innheimt fyrir hvert barn – kr. 10.000.- á mánuði.

Einnig hefur verið ákveðið að bjóða 4. bekkingum þátttöku.
Stundaskrá Dægradvalar er aðgengileg í valmyndinni hér til vinstri. 

Fleiri fréttir

Vefumsjón