föstudagurinn 23. september 2011

Ađalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Súðavíkurskóla

 

Fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistardeild verður haldinn mánudaginn 26.september

 kl. 20:00 í sal skólans.

 

 

Dagskrá:

1.Venjuleg aðalfundarstörf.

2.Önnur mál.

 

Mætum öll og tökum þátt í að móta skólastarf barnanna okkar.

 

Kaffi á könnunni.

 

 

Stjórnin

 

fimmtudagurinn 15. september 2011

Norrćna skólahlaupiđ

Í dag var Norræna skólahlaupið haldið í Súðavíkurskóla. Allir nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í blíðskaparveðri og hlupu ýmist 5 eða 10 km.

Gýpa í kröppum dansi
Gýpa í kröppum dansi

Möguleikhúsið, atvinnuleikhús sem sérhæfir sig í leiksýningum fyrir börn og unglinga, kom og sýndi glænýtt barna- og unglingaleikrit í Súðavíkurskóla nú á haustdögunum. Leikritið nefnist Gýpugarnagaul og dregur nafn sitt af tröllastelpunni Gýpu sem er sífellt svöng og getur illa hamið garnagaulið sem hlýst af svengdinni. Skemmst er frá því að segja að leikritið sló í gegn hjá nemendum og starfsfólki skólans og var vel og vandlega klappað fyrir leikurum við leiklok. 

Fleiri fréttir

Vefumsjón